Vörumynd

KLAPPA leikslá

IKEA

Þegar barnið teygir sig eftir leikföngunum örvar það samhæfingu augna og handa.

Maríubjallan, fiðrildið og froskurinn eru ánægð með að hanga á leikslánni en það er líka hægt að taka þau ...

Þegar barnið teygir sig eftir leikföngunum örvar það samhæfingu augna og handa.

Maríubjallan, fiðrildið og froskurinn eru ánægð með að hanga á leikslánni en það er líka hægt að taka þau af ef barnið vill knúsa þau og leika sér við þau. Við höfum ekkert á móti forvitnum fingrum og blautum kossum.

Hreyfing hluta og sterkar andstæður örva sjón barnsins.

Öryggi og eftirlit:

Til öryggis fyrir barnið þitt, þá skaltu aldrei nota þessa vöru í ungbarnarúmi.

Fyrir börn frá fæðingu.

Nánari upplýsingar:

Varan er CE merkt.

Hönnuður

Malin Unnborn

Breidd: 90 cm

Hæð: 50 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt