Vörumynd

VITRA - Grand Repos & skemill

Grand Repos hægindastóllinn var hannaður af Antonio Citterio árið 2011. Hann er hærri og meira bólstraður en Repos stóllinn.  Stóllinn er stillanlegur. Hann  fæst í 11 áklæðislitum sv...

Grand Repos hægindastóllinn var hannaður af Antonio Citterio árið 2011. Hann er hærri og meira bólstraður en Repos stóllinn.  Stóllinn er stillanlegur. Hann  fæst í 11 áklæðislitum svo og leðri í ýmsum litum. Fótastellið fæst pólerað eða dufthúðað í svörtu eða hvítu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt