Vörumynd

Óskasteinar myndskreytt

Óskasteinar er ríkulega myndskreytt söngvabók
með nótum og bókstafshljómum. Hildigunnur
Halldórsdóttir (1912-1992) samdi og þýddi
söngtexta sem hafa notið v...

Óskasteinar er ríkulega myndskreytt söngvabók
með nótum og bókstafshljómum. Hildigunnur
Halldórsdóttir (1912-1992) samdi og þýddi
söngtexta sem hafa notið vinsælda í leik- og
grunnskólum landsins. Bókin inniheldur sönglög
frá ýmsum löndum og lög eftir hana sjálfa.
Einnig eru 4 ný lög við ljóð Hildigunnar eftir
afkomendur hennar Hildigunni Rúnarsdóttur og
Halldór Bjarka Arnarson.

Myndirnar í bókinni
eru eftir Hjördísi Ingu Ólafsdóttur, dóttur
Hildigunnar. Geisladiskur með úrvali söngva úr
bókinni fylgir. Flytjendur eru afkomendur
Hildigunnar

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt