Vörumynd

Sannleikurinn um mál Harrys Q

Fyrsta bók Marcusar Goldman skýtur honum upp á
stjörnuhimininn. En hann á í basli með næstu
bók, útgefandinn er orðinn óþolinmóður og hótar
málssókn. Marcus...

Fyrsta bók Marcusar Goldman skýtur honum upp á
stjörnuhimininn. En hann á í basli með næstu
bók, útgefandinn er orðinn óþolinmóður og hótar
málssókn. Marcus leitar ásjár hjá læriföður
sínum, hinum þjóðþekkta rithöfundi Harry
Quebert, sem skömmu síðar er sakaður um að hafa
myrt Nolu Kellergan, unglingsstúlku sem hvarf
sporlaust rúmum þrjátíu árum fyrr. Marcus hefur
eigin rannsókn á þessum gamla harmleik og smám
saman afhjúpast flókið net ástarsambanda,
leyndarmála og lyga. Málið tekur hvað eftir
annað óvænta stefnu Í áður en dramatískur
sannleikurinn í máli Harrys Quebert er leiddur í
ljós. Sannleikurinn um mál Harrys Quebert eftir
Jo‰l Dicker (1985) er margverðlaunuð ástar- og
glæpasaga. Hún kom út í Sviss og Frakklandi
haustið 2012 og hefur farið sigurför um heiminn
síðan.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt