Vörumynd

Gagnrýni og gaman

Þessi bók er framlag til gagnrýnnar umræðu í
skólastarfi og er ætluð kennurum sem vilja þróa
með sér spurningalist. Hún er afrakstur af
heimspekilegum samræ...

Þessi bók er framlag til gagnrýnnar umræðu í
skólastarfi og er ætluð kennurum sem vilja þróa
með sér spurningalist. Hún er afrakstur af
heimspekilegum samræðum á þremur stigum
grunnskóla og er sett fram sem reynslusaga um
þróun hugmynda. Hún lýsir tilraunum í
kennslustundum og er í senn leit og
uppgötvunarnám bæði kennara og nemenda. Í
bókinni er lögð áhersla á þátt ímyndunaraflsins
og skapandi hugsunar á kostnað strangrar
rökhygjju og er það trú höfundar að þannig megi
betur varðveita hrekkleysi og trúnaðartraust
nemenda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  4.190 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  3.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt