Vörumynd

Anna Pálína-Lífinu ég þakka

40 lög frá tveggja áratuga tónlistarferli Önnu
Pálínu Árnadóttur, hljóðrituð á tónleikum og
stöku sinnum heima í stofu, í margskonar
útsetningum og við ólík...

40 lög frá tveggja áratuga tónlistarferli Önnu
Pálínu Árnadóttur, hljóðrituð á tónleikum og
stöku sinnum heima í stofu, í margskonar
útsetningum og við ólíkar aðstæður. Sum höfðu
áður verið hljóðrituð og gefin út, önnur áttu
það eftir og ennfremur er um að ræða fjölmörg
lög sem ekki rötuðu á þær 8 plötur sem hún sendi
frá sér á árunum 1992-2004.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt