Vörumynd

Skref fyrir skref

Þegar Handarkriki snýr aftur til Austin setur
hann sér fimm markmið. Fimm örstutt skref.

1.
Að útskrifast úr menntaskóla.
2. Að fá sér
...

Þegar Handarkriki snýr aftur til Austin setur
hann sér fimm markmið. Fimm örstutt skref.

1.
Að útskrifast úr menntaskóla.
2. Að fá sér
vinnu.
3. Að spara peningana.
4. Að forðast
aðstæður sem gætu leitt til ofbeldis og´
5. Losa
sig við Handarkrikanafnið.

Öll þessi skref
verða Handarkrika miklu stærri en hann hafði
reiknað með. Þegar hann lendir í slagtogi með
gömlum vini sínum, Röntgen, í miðasvindli fer
ýmislegt að gerast. En þetta er aðeins byrjunin
af vandræðum Handarkrika í snilldarlegri,
hraðri, ævintýrabók.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  990 kr.
  856 kr.
  Skoða
 • Penninn
  999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt