Vörumynd

Nonni og risastóri pappakassi

Nonnasögur eru stuttar sögubækur ætlaðar börnum
á aldrinum 2 - 6 ára. Ólíkt mörgum barnabókum
fyrir þennan aldurshóp er mikil áhersla á
textann og að börnin...

Nonnasögur eru stuttar sögubækur ætlaðar börnum
á aldrinum 2 - 6 ára. Ólíkt mörgum barnabókum
fyrir þennan aldurshóp er mikil áhersla á
textann og að börnin læri af bókunum. Ekki
aðeins að málfar eflist við að hlusta á
lesturinn, bókunum er líka ætlað að kenna góða
hegðun. Málfar bókanna er einfalt en það er gert
til að börnin nái dýpri skilningi, sérstaklega
þegar kemur að tilfinningum í bókunum. Með því
að orða tilfinningar og útskýra er þannig gerð
tilraun til að auka tilfinningagreind barnanna.
Sögupersónurnar eru líka látnar setja sig í spor
annarra með von um að auka samkennd við lestur
bókanna.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt