Vörumynd

Hallgrímur Pétursson safn ritg

Í bók þessari er tekið saman efni sem flutt var
á málþingum sem haldin voru á árinu 2014 þegar
þess var minnst að 400 ár voru liðin frá fæðingu
eins mesta t...

Í bók þessari er tekið saman efni sem flutt var
á málþingum sem haldin voru á árinu 2014 þegar
þess var minnst að 400 ár voru liðin frá fæðingu
eins mesta trúarskálds þjóðar okkar Hallgríms
Péturssonar. Einnig eru í bókinni predikarnir
sem fluttar voru í guðsþjónustum á
Hallgrímshátíðum sama ár. Það verður að teljast
fagnaðarefni að ráðist skuli í útfágu bókarinnar
til að fleiri fái notið þess fjársjóðs sem
viðstaddir fengu að heyra og taka þátt í á þessu
mikla afmælis- og minningarári um Hallgrím
Pétursson. Megi lesendur njóta og þau sem
fróðleiksfús eru finna áhugavert efni um
manninn, prestinn og skáldið Hallfrím Pétursson.
Hann sem skildi svo mikinn fjársjóð eftir sig í
kveðskap, einkum hina einstöku Passíusálma sem
allt til okkar dags hafa nært trú þjóðarinnar og
eflt trúarvitund hennar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt