Vörumynd

Valur Heiðar-Íslenska Konan

Platan Íslenska konan er þemaplata tileinkuð
íslensku kvenþjóðinni þar sem lagt er áherslu á
söng & píanó en síðan læðast inn hin ýmsu
hljóðfæri. Tilva...

Platan Íslenska konan er þemaplata tileinkuð
íslensku kvenþjóðinni þar sem lagt er áherslu á
söng & píanó en síðan læðast inn hin ýmsu
hljóðfæri. Tilvalin í skammdeginu, jafnvel með
léttvínsglas í hönd. Þetta er fyrsta sólólpata
tónlistarmannsins Vals Heiðars og óhætt að segja
að þarna vendur hann kvæði sínu í kross frá þeim
dögum sem hann var í sveitaballapoppinu um
aldamótin með hljómsveitinni Buttercup. Leggðu
við eyra, þetta á eftir að koma ánægjulega á
óvart !

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt