Vörumynd

88 Stories Around Iceland

I bókinni 88 Stories Around Iceland opnar Ármann
Reynisson lesandanum sýn inn í Íslenst þjóðfélag
í allri sinni vídd, bæði í nútíð og þátíð,
hvort sem það e...

I bókinni 88 Stories Around Iceland opnar Ármann
Reynisson lesandanum sýn inn í Íslenst þjóðfélag
í allri sinni vídd, bæði í nútíð og þátíð,
hvort sem það eru sögur úr sveit, borg eða
sjónum af mannfólkinu, dýrunum eða
náttúrufyrirbærum. Einnig má þar finna létt
erótískar sögur og samskipti manna og álfa.
Sögusviðið nær hringinn í kringum Ísland og á
síðunni fyrir neðan hverja sögu er það merkt á
Íslandskort svo lesandinn geti einnig upplifað
staðinn sem hún tengist. Sögurnar í bókinni eru
tilvaldar til upplesturs við hin ýmsu tækifæri
og til hugleiðslu og ekki síst fróðleiks.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt