Vörumynd

Ljóðheimur Matthíasar

Fyrsta ljóðabók Matthíasar Johannessen. Borgin
hló,kom út árið 1959 og vakti þegar mikla
athygli;talað var um að nýtt Reykjavíkurskáld
væri komið fram. Öllu...

Fyrsta ljóðabók Matthíasar Johannessen. Borgin
hló,kom út árið 1959 og vakti þegar mikla
athygli;talað var um að nýtt Reykjavíkurskáld
væri komið fram. Öllum var ljóst að hér var
enginn meðalmaður á ferðinni. Síðan fjölgaði
ljóðabókunum smátt og smátt, og nú er þær orðnar
yfir 20 talsins. Þær eru fjölbreytilegar,jafnvel
gjörólíkar að efni og formi,en þær fela samt
allar í sér einhver sameiginlegan og yndislegan
tón. Þessa fallegu ljóðrænu sem fáum tekst að
kalla fram betur en Matthíasi. Matthías valdi
sjálfur þau ljóð sem hann les í þessu úrvali.
Það er von okkar að þetta safn veiti aðdáendum
hans nýja innsýn í stórbrotinn ljóðheim og verði
jafnframt til þess að fleiri læri að meta ljóð
þessa merka samtímaskálds.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt