Vörumynd

Ég átti svartan hund

Allt frá því að Winston Churchill fór að nota
hugtakið Svarta hundinn til að lýsa tíðum og
erfiðum þunglyndisköstum sínum hefur hugtakið
verið samnefnari fy...

Allt frá því að Winston Churchill fór að nota
hugtakið Svarta hundinn til að lýsa tíðum og
erfiðum þunglyndisköstum sínum hefur hugtakið
verið samnefnari fyrir sjúkdóm sem milljónir
manna þjást af, oft í skömm og þöggun.

Ég átti
Svartan hund hefur að geyma fræðandi,
áhrifamikla, og ekki hvað síst upplífgandi
frásögn Matthew Johnstone af því hvernig er að
eiga Svarta hundinn að lífsförunauti og hvaða
styrk og stuðning hið innra og til annarra hægt
er að sækja til að temja hann. Svarti hundurinn
getur verið ógurleg skepna en fyrsta skrefið í
átt að bata er að viðurkenna tilvist hans.

Til
eru margar ólíkar tegundir Svartra hunda, sem
hafa áhrif á milljónir fólks úr öllum
þjóðfélagsstigum. Svarti hundurinn gerir hvorki
greinarmun á stétt né stöðu.

Fallega
myndskreytt og ótrúlega hrífandi er bókin
skyldueign allra þeirra sem einhvern tímann hafa
átt Svartan hund eða þekkja einhvern sem á einn
slíkan.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    2.999 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt