Vörumynd

Stalínsbörn

Þegar Owen Matthews hóf störf sem blaðamaður í
Moskvu komst hann í skjöl KGB um sovéskan afa
sinn, byltingarhetju sem fyrir gráglettni
örlaganna féll í óná...

Þegar Owen Matthews hóf störf sem blaðamaður í
Moskvu komst hann í skjöl KGB um sovéskan afa
sinn, byltingarhetju sem fyrir gráglettni
örlaganna féll í ónáð. Matthews segir frá
örlögum afa síns og ömmu og móður sinnar og
móðursystur í Sovétríkjunum á árunum eftir
byltinguna og á ógnaröld Stalíns, ástarævintýri
móður sinnar og bresks föður síns og baráttu
þeirra fyrir að fá að vera saman. Einnig er hér
að finna lýsingar lífinu í Moskvu og á
vígvöllunum í Tsjetsjeníu á tíunda áratug síðari
aldar, eftir hrun kommúnismans og í
efnahagsþrengingum Rússa. Afar áhrifarík og
grípandi frásögn af mannlegum örlögum og
mannlegri reisn

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  2.679 kr.
  Skoða
 • Penninn
  6.120 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt