Vörumynd

Einar Már-Jafnvægi

Einar Már Jóhannesson gefur hér út sína fyrstu
plötu. Hún inniheldur lög eftir Einar Má við
ljóð eftir Valtý Guðmundsson frá Sandi.
Hér er á
ferðin...

Einar Már Jóhannesson gefur hér út sína fyrstu
plötu. Hún inniheldur lög eftir Einar Má við
ljóð eftir Valtý Guðmundsson frá Sandi.
Hér er á
ferðinni samtíma þjóðlagatónlist við ljóð um
fólk, náttúru og fugla.
Með Einari Má spila
Þórhallur Stefánsson og Magnús Leifur Sveinsson.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt