Vörumynd

Sólskinsbarn 2xCD

Karli Theódóri finnst gaman í leikskólanum og
enn skemmtilegra þegar hann byrjar í 1.bekk.
Hann hefur brennandi áhuga á öllu í kringum sig,
hvort sem það er...

Karli Theódóri finnst gaman í leikskólanum og
enn skemmtilegra þegar hann byrjar í 1.bekk.
Hann hefur brennandi áhuga á öllu í kringum sig,
hvort sem það er sandkassaleikur, fótbolti,
skólinn eða heimsmálin. Í skólanum kynnist hann
mörgum skemmtilegum krökkum og meðal annars
setja þeir sér í sameiningu bekkjarreglur - en
stundum er auðveldara að setja reglur en fara
eftir þeim.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt