Vörumynd

Mannlíf og saga Nýr flokkur 1

Eftir að ritröðin Mannlíf og saga fyrir vestan
hætti að koma út fyrir nokkrum árum, en af henni
komu 20 hefti, hefur margoft verið skorað á
okkur að hefja ú...

Eftir að ritröðin Mannlíf og saga fyrir vestan
hætti að koma út fyrir nokkrum árum, en af henni
komu 20 hefti, hefur margoft verið skorað á
okkur að hefja útgáfu á henni á nýjan leik og
ætlum við nú að verða við því. Efniviður verður
mjög svipaður og var í gömlu bókunum þó svo að
nú komi nýjar áherslur einnig við sögu. Vonum
við að lesendur taki eins vel á móti þessum nýju
bókum eins og hinum gömlu. Við erum með allt
gamla Vestfjarðakjördæmið undir og mottóið er:
Upp með Vestfirði!

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt