Vörumynd

Sjandri og úfurinn

Sjandri og úfurinn er fróðleg bók fyrir börn á
aldrinu 4-7 ára, og reyndar munu margir
foreldrar geta fræðst allnokkuð af henni líka.
Hún segir frá Sjandra,...

Sjandri og úfurinn er fróðleg bók fyrir börn á
aldrinu 4-7 ára, og reyndar munu margir
foreldrar geta fræðst allnokkuð af henni líka.
Hún segir frá Sjandra, litlum, forvitnum og
fróðleiksfúsum dreng. Dag einn tekur hann eftir
einhverju sem hann kannast ekki við í munninum á
sér. Hann spyr foreldra og systur um hvað þetta
sé en fær lítil svör. Þá fer hann með systur
sinni til tannlæknis og síðan læknis, foreldra
vinar hans, og þau útskýra fyrir honum að þetta
sé úfurinn, nokkuð sem er í munninum á okkur
öllum og nauðsynlegt til þess að það sem við
borðum fari á réttan stað. Sjandra léttir mikið
og fær þarna enn eina sönnun þess að maður eigi
að spyrja um það sem maður ekki veit.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  890 kr.
  714 kr.
  Skoða
 • Penninn
  933 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt