Vörumynd

Þekktu bæinn þinn

Út er komið 150 ára afmælisrit
Akureyrarkaupstaðar er ber hið afskaplega
viðeigandi nafn, Þekktu bæinn þinn -
Akureyrarkaupstaður 150 ára. Bókin er í stóru ...

Út er komið 150 ára afmælisrit
Akureyrarkaupstaðar er ber hið afskaplega
viðeigandi nafn, Þekktu bæinn þinn -
Akureyrarkaupstaður 150 ára. Bókin er í stóru
broti, 238 bls., prýdd hundruðum ljósmynda.
Ritstjóri er sagnfræðingurinn Jón Hjaltason.
Farið er um víðan völl í bókinni enda ná
landamæri Akureyrar norður fyrir
norðurheimskaustbaug en geta má þess að í engum
öðrum bæ eða borg á jarðarkringlunni er
áætlunarflug á milli hverfa.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt