Vörumynd

VITRA - Coffee Mug, Grid

Alexander Girard hannaði Coffee Mugs kaffimálin árið 1971, en hvert mál er partur af línu sem Girard hannaði fyrir veitingahús og heimili. Kaffimálin eru úr sterku postulíni og koma í...

Alexander Girard hannaði Coffee Mugs kaffimálin árið 1971, en hvert mál er partur af línu sem Girard hannaði fyrir veitingahús og heimili. Kaffimálin eru úr sterku postulíni og koma í nokkrum mismunandi mynstrum. Má þvo í uppþvottavél (nema þau sem eru með gylltu mynstri)

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt