Vörumynd

Einn dagur MP3

Tvær manneskjur , tuttugu ár.Emma og Dexter
hittast þann 15. júlí 1988, kvöldið sem þau
útskrifast. Daginn eftir skilur leiðir. Hvar
verða þau sama dag að á...

Tvær manneskjur , tuttugu ár.Emma og Dexter
hittast þann 15. júlí 1988, kvöldið sem þau
útskrifast. Daginn eftir skilur leiðir. Hvar
verða þau sama dag að ári? Og árið þar á eftir?
Næstu tuttugu árin er gripið niður í líf
þeirra þennan dag - 15. júlí - og fylgst með því
hvernig þau lifa hvort sínu lífi, þó þau geti
aldrei almennilega hvort án annars verið. Eftir
öll þessi ár kemur merking þessa eina dags
fyllilega í ljós og með henni kannski kjarni
ástarinnar og lífsins sjálfs.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt