Vörumynd

Spádómurinn

"Þeir birtast einfaldlega við hlið barna nóttina
eftir að þau fæðast og þeir hverfa nóttina eftir
að manneskja deyr ... Þeir eru einn af
leyndardómum lífsin...

"Þeir birtast einfaldlega við hlið barna nóttina
eftir að þau fæðast og þeir hverfa nóttina eftir
að manneskja deyr ... Þeir eru einn af
leyndardómum lífsins. Vængirnir og austrið.Ê

Kolfinna er fimmtán ára og með höfuðið fullt af
spurningum: Hvers vegna að eiga vængi ef maður
má ekki nota þá? Um hvaða ógn voru foreldrar
hennar að pískra í skemmunni og hvað felst í
spádóminum sem einungis fullorðna fólkið í
þorpinu þekkir?

Spádómurinn er æsispennandi
saga úr framandi heimi þar sem dularfull öfl
sækjast eftir völdum og það verða örlög
unglingsstúlku að spyrna við fótum.

Hildur
Knútsdóttir hefur áður sent frá sér skáldsöguna
Slátt.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  4.590 kr.
  4.027 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  4.667 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt