Vörumynd

Beinahúsið

Blaðamaðurinn Alma fær inni í mannlausu húsi
æskuvinkonu sinnar til að skrifa ættarsögulega
skáldsögu. Óvæntir atburðir verða til þess að
hún fer að rannsak...

Blaðamaðurinn Alma fær inni í mannlausu húsi
æskuvinkonu sinnar til að skrifa ættarsögulega
skáldsögu. Óvæntir atburðir verða til þess að
hún fer að rannsaka sögu fyrstu íbúa hússins.
Skriftirnar þoka fyrir ískyggilegum ráðgátum sem
Alma og Sveinbjörg vinkona hennar glíma við. Þær
neyta ýmissa bragða í þeirri viðureign, þessa
heima og annars. Dularfull fortíð, afbrýði og
ástir, sekt og sannleikur fléttast saman í
margslunginn söguþráð. Nútíminn speglast í hinu
liðna, borgarlífið kallast á við sveitina.
Brothætt eikalíf Ölmu er í hættu. Léttleiki
tilverunnar er þó aldrei langt undan.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.490 kr.
  1.256 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.630 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt