Vörumynd

Græni atlasinn

Kate, Mikael og Emma reyna að bjarga fjölskyldu
sinni en enda á því að þurfa að bjarga heiminum.
Systkinin fara í hættulegt ferðalag um
ókunnugar, hættulega...

Kate, Mikael og Emma reyna að bjarga fjölskyldu
sinni en enda á því að þurfa að bjarga heiminum.
Systkinin fara í hættulegt ferðalag um
ókunnugar, hættulegar slóðir og um leið kynnast
þau nýjum hliðum á sjálfum sér. Kata: Elst
systkinanna og sú eina sem man eftir mömmu
þeirra og pabba. Hún lofaði að vernda bróður
sinn og systur þar til foreldrarnir kæmu
aftur.Mikael: Horaður bókaormur sem er lagður
í einelti á hverju munaðarleysingjaheimilinu á
fætur öðru (gleraugun hans enda alltaf í
klósettinu). Les helst bækur um töfra,
sérstaklega ef dvergar koma við sögu.Emma:
Smávaxinn slagsmálahundur. Elskar systkin sín en
finnst Mikael stórfurðulegur. Slæst samt við
alla sem halda því fram. Hefur laumast til að
kasta gleraugunum hans í klósettið Í tvisvar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  4.690 kr.
  4.373 kr.
  Skoða
 • Penninn
  4.667 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt