Vörumynd

Þeirra eigin orð

Í þessa bók, sem Óli Björn Kárason hefur tekið
saman, hefur verið safnað ýmsum
eftirminnilegustu ummælum útrásartímans, þegar
allt var á útopnu Í líka talfæ...

Í þessa bók, sem Óli Björn Kárason hefur tekið
saman, hefur verið safnað ýmsum
eftirminnilegustu ummælum útrásartímans, þegar
allt var á útopnu Í líka talfæri mannanna.
Hverjir fóru yfir strikið? Hverjir urðu sér til
skammar? Hverjir hittu naglann á höfuðið? Þetta
er einstakt safn skemmtilegra og misjafnlega
gáfulegra ummæla frá útrásartímanum. Höfundur
segir í formála að mörg þessara ummæla hafi enga
þýðingu nema í stund dagsins en önnur séu
merkileg og nauðsynlegt að þeim sé haldið til
haga. ³Tilsvör, fullyrðingar, athugasemdir og
yfirlýsingar segja oft mikla sögu og gefa
skemmtilega innsýn í andrúm samfélagsins á
hverjum tíma ... Hér er á ferðinni persónulegt
val sem er fyrst og fremst ætlað til skemmtunar
en líka til að geyma á einum stað ýmislegt sem
ekki má gleymast og hollt er að rifja upp.Ê

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.490 kr.
  1.374 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.064 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt