Vörumynd

Fimm mínútna friður

Fílamamma þráir fimm mínútna frið og ró frá
annasömu heimili og börnum. En slíkar
sælustundir eru fátíðar því börnin hennar þrjú
krefjast athygli hennar öll...

Fílamamma þráir fimm mínútna frið og ró frá
annasömu heimili og börnum. En slíkar
sælustundir eru fátíðar því börnin hennar þrjú
krefjast athygli hennar öllum stundum, líka á
baðherberginu. Þessi metsölubók um
fílafjölskylduna er loksins komin til landsins
eftir að hafa slegið í gegn um allan heim.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt