Vörumynd

Ég erfði dimman skóg ljóðverk

Ljóðverkið ³Ég erfði dimman skógÊ er afrakstur
tilraunastofu sjö kvenna sem vinna með skáldaða
texta um arf kvenna, erfðasynd, rætur og
kynslóðir.
...

Ljóðverkið ³Ég erfði dimman skógÊ er afrakstur
tilraunastofu sjö kvenna sem vinna með skáldaða
texta um arf kvenna, erfðasynd, rætur og
kynslóðir.
Ljóðið ³MadrigalÊ eftir Tomas
Tranströmer hefur hér orðið uppspretta
könnunarleiðangurs um innri skóga. Sjö raddir
verða að einni. Ein rödd splundrast í margar á
leið sinni um árhringi.
Í skáldasamsteypunni
Skóginum eru: Guðrún Inga Ragnarsdóttir, Halla
Margrét Jóhannesdóttir, Heiðrún Ólafsdóttir,
Hrafnhildur Þórhallsdóttir, Sigurlín Bjarney
Gísladóttir, Soffía Bjarnadóttir og Æsa Strand
Viðarsdóttir.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt