Vörumynd

Humorous Tales

Bók þessi er einkum ætluð erlendum ferðamönnum.
Er hún í bókaflokknum Litlu bækurnar að vestan,
en það eru bækur í litlu broti sem fara vel í
hendi og vasa....

Bók þessi er einkum ætluð erlendum ferðamönnum.
Er hún í bókaflokknum Litlu bækurnar að vestan,
en það eru bækur í litlu broti sem fara vel í
hendi og vasa. Gamansögur þær af Vestfirðingum,
sem hér eru settar á bókfell, eru hluti af arfi
kynslóðanna á Vestfjörðum á 20. öld. Sumar eru
sannar, aðrar lognar og enn aðrar þar mitt á
milli. Þær eru valdar úr miklum sagnabálki
þjóð-og gamansagna sem við höfum gefið út á
liðnum árum. Vonum við að þið hafið gaman af að
lesa um hina sérstæðu Vestfirðinga sem eru með
húmorinn í lagi og kalla ekki allt ömmu sína!
Haukur Ingason þýddi þessar vestfirsku
gamansögur en hann er löggiltur þýðandi á ensku.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt