Vörumynd

Bartimæusar-þríleikurinn I-III

Töframannslærlingurinn Nathaniel kveður upp
5.000 ára gamlan djinna, hinn eitursnjalla og
skapbráða Bartimæus. Saman sogast þeir, ásamt
Kitty, keppinauti Na...

Töframannslærlingurinn Nathaniel kveður upp
5.000 ára gamlan djinna, hinn eitursnjalla og
skapbráða Bartimæus. Saman sogast þeir, ásamt
Kitty, keppinauti Nathaniels, inn í ógnvænlega
hringiðu leynimakks, svika, galdra og átaka.
Magnaðar metsölubækur sem gagntekið hafa hugi
lesenda. Bækurnar eru þrjár saman í pakka:
Verndargripurinn frá Samarkand, Auga Gólemsins
og Hliðgátt Ptólemeusar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt