Vörumynd

Leiðsögn um Vatnajökuls

Vinir Vatnajökuls hafa gefið út ferðahandbók um
Vatnajökulsþjóðgarð, stærsta þjóðgarð Evrópu.
Bókin, Leiðsögn um Vatnajökulsþjóðgarð, á sér
enga hliðstæðu m...

Vinir Vatnajökuls hafa gefið út ferðahandbók um
Vatnajökulsþjóðgarð, stærsta þjóðgarð Evrópu.
Bókin, Leiðsögn um Vatnajökulsþjóðgarð, á sér
enga hliðstæðu meðal ferðahandbóka um Ísland.
Höfundur hennar, Hjörleifur Guttormsson er manna
fróðastur um tilurð þjóðgarðsins og það
landsvæði sem hann spannar. Í bókinni er að
finna allt það helsta um Vatnajökulsþjóðgarð svo
sem upplýsingar um þjónustu, skipulag ferðar,
yfirlitskort, svæðin fjögur, jarðfræði, lífríki,
náttúruvernd, útivist, söguna og fólkið,
þjóðsögur, vefföng og símanúmer ásamt
öryggismálum. Bókin er fáanleg á ensku og þýsku
auk íslenskunnar. Besta leiðin til að njóta
þjóðgarðsins er með ³LeiðsögnÊ um hann upp á
vasann!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt