Vörumynd

Nonni fer í bátsferð - 1

Nonnasögur eru nýjar íslenskar sögur um
venjulegan strák, hann Nonna, sem er 4 ára og
býr í Reykjavík. Sögurnar eru um hans daglega
líf og ævintýrin sem han...

Nonnasögur eru nýjar íslenskar sögur um
venjulegan strák, hann Nonna, sem er 4 ára og
býr í Reykjavík. Sögurnar eru um hans daglega
líf og ævintýrin sem hann lendir í með
fjölskyldu sinni. Í þessarri bók fer Nonni í
bátsferð með pabba sínum þar sem hann veiðir
fisk.

Höfundurinn, Helga Jóhanna Úlfarsdóttir,
nýtir menntun sýna og reynslu við skrif bókanna.
Mikil áhersla er á textann og að börnin læri af
bókunum. Málfar bókanna er einfalt til að börnin
nái dýpri skilningi. Sögupersónur eru látnar
setja sig í spor annarra í von um að efla
samkennd hjá lesendum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt