Vörumynd

Ferðadagbókin mín Ísland

Ferðadagbókin mín Í ÍSLAND er fræðslu og
skemmtibók fyrir börn á ferðalagi um landið. Í
bókinni eru ýmsar þrautir og afþreying sem
tengjast náttúrunni og fe...

Ferðadagbókin mín Í ÍSLAND er fræðslu og
skemmtibók fyrir börn á ferðalagi um landið. Í
bókinni eru ýmsar þrautir og afþreying sem
tengjast náttúrunni og ferðalögum. Auk þess eru
sérhönnuð landakort í bókinni svo börnin geti
merkt inn á kortin leiðina sem þau eru að fara.
Þar með verða þau meðvitaðri um hvernig landið
liggur, taka betur eftir sem eflir
landafræðikunnáttu þeirra og gerir ferðalagið
skemmtilegra.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt