Vörumynd

Ljóð unga fólksins 2013

Bókin Ljóð unga fólksins 2013 er úrval ljóða
skálda á aldrinum 9-16 ára af landinu öllu.
Viðfangsefnin eru fjölbreytt: Æska og elli,
ástin og vináttan. Fjöl...

Bókin Ljóð unga fólksins 2013 er úrval ljóða
skálda á aldrinum 9-16 ára af landinu öllu.
Viðfangsefnin eru fjölbreytt: Æska og elli,
ástin og vináttan. Fjölskyldan. Einelti, stríð
og dauði, en líka fótbolti, candyfloss og
Jóhanna Guðrún. Bókin ljær nýrri kynslóð rödd í
opinberri umræðu og sýnir hvernig hún hugsar,
tjáir sig og tekur þátt í samfélaginu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt