Vörumynd

Öddubækurnar Adda 1-7 pakki

Þroskasaga Öddu, munaðarleysingjans sem ung
læknishjón tóku að sér, hefur heillað börn á
öllum aldri allt frá því að fyrsta bókin kom út
árið 1946. Bækurnar...

Þroskasaga Öddu, munaðarleysingjans sem ung
læknishjón tóku að sér, hefur heillað börn á
öllum aldri allt frá því að fyrsta bókin kom út
árið 1946. Bækurnar eru bráðskemmtilegar
aflestrar, skrifaðar á vönduðu máli sem öll börn
skilja og prýddar sígildum teikningum Halldórs
Péturssonar. Alls eru bækurnar sjö Î og koma nú
út í fyrsta sinn allar saman í pakka.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt