Vörumynd

Nonnakassinn minn

Nonnakassinn minn inniheldur 6 frábærar
Nonnasögur og verðlaunaspjald. Nonni er bara
venjulegur 4 ára strákur og býr í Reykjavík.
Nonnasögur eru um hans da...

Nonnakassinn minn inniheldur 6 frábærar
Nonnasögur og verðlaunaspjald. Nonni er bara
venjulegur 4 ára strákur og býr í Reykjavík.
Nonnasögur eru um hans daglega líf og ævintýrin
sem birstast í daglegu lífi. Bækurnar hafa allar
boðskap, kenna góða hegðun og minna á að
samverustundir með fjölskyldunni eru uppáhald
barna. Það þarf ekki að leita langt til að lenda
í ævintýrum

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt