Vörumynd

Music-thought instigator-Páll

Music - A Thought Instigator (eða Tónlist-
Hugmyndahvati) er bók um tónlist. Þó er ekki um
að ræða tónfræði eða tónlistarsögu eða slíkt
heldur fyrst og frem...

Music - A Thought Instigator (eða Tónlist-
Hugmyndahvati) er bók um tónlist. Þó er ekki um
að ræða tónfræði eða tónlistarsögu eða slíkt
heldur fyrst og fremst hugmyndir og hugsanahvata
sem allir mega nota að vild. Hún fjallar því
ekki um hvað tónlist er eða hefur verið heldur
kemur með ýmsar tillögur að því hvernig einhver
tónlist getur mögulega orðið. Á hverri síðu er
alfarið ný hugmynd kynnt til leiks og nokkrir
frum möguleikar hennar skoðaðir. Þetta eru
hugmyndir sem víkka skilning okkar á ýmsum
hlutum í sambandi við tímaskynjun, framsetningu
og kynningu tónlistar, sjónhverfingaraðferðir,
gagnvirkni áheyrenda við tónsköpun og ýmsar
hugmyndir sem hafa hingað til ekki verið
áberandi í tónlist. Hún opnar því fyrir vítt
samhengi tónlistar og setur jafnvel hugtakið
tónlist í víðara samhengi. Við lestur bókarinnar
uppgvötum við hvað hugmyndir okkar og
skilgreiningar á tónlist eru þröngar og
takmarkaðar og að hingað til hefur hugmynd okkar
um tónlist rúmast í litlum, þröngum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt