Vörumynd

Nonni og ógeðsmaturinn - 2

Nonnasögur eru nýjar íslenskar sögur um
venjulegan strák, hann Nonna, sem er 4 ára og
býr í Reykjavík. Sögurnar eru um hans daglega
líf og ævintýrin sem han...

Nonnasögur eru nýjar íslenskar sögur um
venjulegan strák, hann Nonna, sem er 4 ára og
býr í Reykjavík. Sögurnar eru um hans daglega
líf og ævintýrin sem hann lendir í með
fjölskyldu sinni. Í þessarri bók er Nonni í
vandræðum því hann vill ekki borða matinn sem
mamma er búin að vanda sig við að elda. Sem
betur fer kann mamma góða lausn.

Höfundurinn,
Helga Jóhanna Úlfarsdóttir, nýtir menntun sýna
og reynslu við skrif bókanna. Mikil áhersla er á
textann og að börnin læri af bókunum. Málfar
bókanna er einfalt til að börnin nái dýpri
skilningi. Sögupersónur eru látnar setja sig í
spor annarra í von um að efla samkennd hjá
lesendum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt