Vörumynd

Nonni eignast nýjan vin

Nonna finnst gaman í leikskólanum og leikur sér
alltaf við Tómas vin sinn. Nýr strákur sem Nonna
líst vel á byrjar í leikskólanum. Nonni lofar að
leika við ...

Nonna finnst gaman í leikskólanum og leikur sér
alltaf við Tómas vin sinn. Nýr strákur sem Nonna
líst vel á byrjar í leikskólanum. Nonni lofar að
leika við bæði nýja strákinn og Tomma og þarf nú
að gera upp á milli þeirra. Hvernig ætli Nonni
leysi úr þessum vandræðum?. Nonni eignast nýjan
vin er byggð á klípusögum líkt og Robert L.
Selman og Lawrence Kohlberg prófessorar við
Harvard-háskóla notuðu til að greina
samskiptahæfni og siðferðiskennd barna. Von
höfundar er að þessi bók nýtist til að efla
þessa hæfni barna og æfi þau í að skoða mál frá
ólíkum sjónarhornum.
Með því að spjalla við
börnin um þessa Nonnasögu er hægt að fá þau til
að setja sig í spor sögupersóna. Best er að nota
opnar spurningar og spyrja börnin t.d. ,,hvernig
heldur þú að Nonna líði". ,,Afhveru heldur þú að
Tómas hafi brugðist svona við," og fá börnin
þannig í skemmtilegar umræður.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt