Vörumynd

Nonni fer einn að sofa - 3

Nonni fer einn að sofa er þriðja bókin í
bókaflokknum Nonnasögur. Ég þessari bók æfir
Nonni sig í að sofna sjálfur og fær stimpil á
verðlaunaspjaldið sitt þ...

Nonni fer einn að sofa er þriðja bókin í
bókaflokknum Nonnasögur. Ég þessari bók æfir
Nonni sig í að sofna sjálfur og fær stimpil á
verðlaunaspjaldið sitt þegar vel gengur. Þetta
er falleg saga sem hjálpar börnum að búa til
betri svefnvenjur. Góða Nótt!. Nonnasögur er
nýr íslenskur bókaflokkur um hann Nonna sem er
venjulegur 4 ára strákur sem býr í Reykjavík.
Sögurnar eru um hans daglega líf og ævintýrin
sem hann lendir í með fjölskyldu sinni.
Samhliða bókinni er einnig gefið út
verðlaunaspjald sem nýtist heima til börn geti
æft sig að sofna líka sjálf eins og Nonni gerir
í sögunni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt