Vörumynd

Milli trjánna-kilja

Efni ritsins að þessu sinni einskorðast við
fræðigreinar, bæði rannsóknargreinar og greinar
með hagnýtari skírskotun. Alls eru í ritinu 14
greinar, þar af n...

Efni ritsins að þessu sinni einskorðast við
fræðigreinar, bæði rannsóknargreinar og greinar
með hagnýtari skírskotun. Alls eru í ritinu 14
greinar, þar af níu ritrýndar, á alls sjö
tungumálum: íslensku, dönsku, ensku, ítölsku,
rússnesku, spænsku og þýsku. Efni greinanna
spannar mörg efnissvið þó allar tengist þær
tungumálum eða bókmenntum með einum eða öðrum
hætti. Auk greina sem falla undir bókmenntir og
málvísindi í þrengri merkingu er hér að finna
greinar með sterkri sagnfræði- eða
heimspekilegri tilvísun að ógleymdri umfjöllun
um kennslu erlendra tungumála á háskólastigi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt