Vörumynd

Jurtalitun - Foldarskart í ull

Jurtalitun sameinar margt sem gleður svo sem
útivist, þjóðlegt handverk og listsköpun.
Höfundar bókarinnar Foldarskart í ull og fat eru
kennarar, Sigrún Hel...

Jurtalitun sameinar margt sem gleður svo sem
útivist, þjóðlegt handverk og listsköpun.
Höfundar bókarinnar Foldarskart í ull og fat eru
kennarar, Sigrún Helgadóttir, líf- og
umhverfisfræðingur og Þorgerður Hlöðversdóttir,
textíllistakona. Þær hafa lengi sankað að sér
aðferðum og hugmyndum um jurtalitun, kennt
jurtalitun á námskeiðum og litað útsaumsgarn
fyrir Heimilisiðnaðarfélag Íslands. Í bókinni
miðla þær öðrum af þekkingu sinni og reynslu. Í
henni eru hagnýtar leiðbeiningar um jurtalitun
sem byggðar eru á gömlum hefðum og taka mið af
nútíma aðstæðum og náttúruvernd.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt