Vörumynd

Þykkskinna III-Af höfundi

Bókin Af höfundi Þykkskinnu er sjálfstætt
framhald fyrri bóka Helga, Þykkskinnu og
Þykkskinnu síðari. Hryggjarstykki þessarar
þriðju bókar eru skrif Helga u...

Bókin Af höfundi Þykkskinnu er sjálfstætt
framhald fyrri bóka Helga, Þykkskinnu og
Þykkskinnu síðari. Hryggjarstykki þessarar
þriðju bókar eru skrif Helga um
Sumarliðabæjarfólkið, ættir þess og frændgarð.
Við kynnumst rækilega héraðshöfðingjum
Rangæinga, kvennaljómum og kynlegum kvistum
fyrri tíðar. Hér er að finna endurminningar
höfundar um hans fyrstu fjallferðir, fyrstu
fylleríin og fyrstu kynfræðsluna. En einnig
merkar þjóðháttalýsingar á búskap og þjóðlífi á
Íslandi í upphafi 20. aldar. Bókinni fylgir
ítarleg nafnaskrá fyrir bindin þrjú.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt