Vörumynd

Ævintýri tvíburanna á Spáni

Ævintýri tvíburanna á Spáni er sjálfstætt
framhald af Ævintýrum tvíburanna sem kom út
2011. Tvíburarnir, Bjössi og Begga, búa í
Blómabrekku í Húnavatnshrepp...

Ævintýri tvíburanna á Spáni er sjálfstætt
framhald af Ævintýrum tvíburanna sem kom út
2011. Tvíburarnir, Bjössi og Begga, búa í
Blómabrekku í Húnavatnshreppi. Þar hefur heldur
betur bæst við fjölskylduna, þar sem aðrir
tvíburar hafa nú litið dagsins ljós.Þau fara í
eftirminnilegt páskafrí til Spánar með vinum
sínum og eldsprækum ömmum. Þar lenda þau í
bardaga við spænsku mafíuna, heimsækja Afríku og
upplifa margvísleg ævintýri þar sem allskonar
fólk kemur við sögu.Sagan lýsir vel kátum og
glöðum krökkum í Húnavallaskóla og skemmtilegu
lífi þeirra innan skólans og utan hans.Bókina
prýða skemmtilegar og líflegar myndir eftir Ernu
Hrönn Ásgeirsdóttur.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt