Vörumynd

Sveinn frá Elivogum

Skáldið frá Elivogum. Æviþættir og skáldskapur
Sveins frá
Elivogum. Auðunn Bragi
Sveinsson tók saman.

Sumir sjá margt líkt með
Bólu-Hjá...

Skáldið frá Elivogum. Æviþættir og skáldskapur
Sveins frá
Elivogum. Auðunn Bragi
Sveinsson tók saman.

Sumir sjá margt líkt með
Bólu-Hjálmari og Sveini frá Elivogum, sem var
afar persónulegt og sérstætt skáld. Báðir voru
þeir Skagfirðingar hreinir og klárir. Báðir voru
þeir fátækir af veraldarauði. Báðir voru þeir
litnir hornauga af nágrönnum, enda
höggvagjarnir. Sveinn lýsti sjálfum sér í vísu,
sem hann orti undir ævilokin, og fer ekki milli
mála, að þar hefur hann gert sína sönnustu
játningu.
Sveinn orkti svo:

Helst til var ég höggvagjarn

hníflum tamt að ota,
enda varð ég
einkabarn
olnboganna skota

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.490 kr.
  999 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  2.022 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt