Vörumynd

Söngkonur stríðsáranna

Hér syngur Kristjana Skúladóttir leikkona vel
valin dægurlög sem voru vinsæl í síðari
heimsstyrjöldinni. Diskurinn er afurð samnefndra
tónleika sem fluttir ...

Hér syngur Kristjana Skúladóttir leikkona vel
valin dægurlög sem voru vinsæl í síðari
heimsstyrjöldinni. Diskurinn er afurð samnefndra
tónleika sem fluttir voru í Iðnó og víðar árið
2012. Þar fjallaði Kristjana um söngkonurnar
Marlene Dietrich, Veru Lynn, Hallgerði
Bjarnadóttur, The Andrews systers, Edith Piaf og
fleiri. Diskurinn samanstendur því af tónlist
þar sem þessar konur komu við
sögu.
Hljómsveitina skipa þeir Gunnar Hrafnsson
á bassa, Vignir Þór Stefánsson á píanó og
Matthías Hemstock á trommur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt