Vörumynd

Heimur framliðinna

Þessi óvanalega bók fjallar um dulræna hæfileika
Bjargar S. Ólafsdóttur og miðilsþjónustu hennar
í 60 ár. Hún veitir svör við því sem hvern
einasta mann va...

Þessi óvanalega bók fjallar um dulræna hæfileika
Bjargar S. Ólafsdóttur og miðilsþjónustu hennar
í 60 ár. Hún veitir svör við því sem hvern
einasta mann varðar mestu; Hver verða örlög
okkar við líkamsdauðann? Og hvernig er hinn
huldi heimur - handan grafar og líkamsdauða? Hér
koma fram þrír þjóðþekktir menn, löngu látnir,
séra Kristinn Daníelsson alþingisforseti, séra
Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur og Einar
Loftsson kennari ásamt aðalstjórnanda Bjargar og
veita svör við þessum spurningum. Þeir segja frá
andláti sínu og fyrstu lífsreynslu í heimi
framliðinna og lýsa nýjum heimkynnum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt