Vörumynd

D-Link Dir-842WiFi AC1200 netbeinir

D-Link

D-Link Dir-842 WiFi er öflugur AC1200 netbeinir á frábæru verði.

Gagnahraði á WiFi er allt að 1200 Mbps (867 Mbps á 5 GHz ...

D-Link Dir-842 WiFi er öflugur AC1200 netbeinir á frábæru verði.

Gagnahraði á WiFi er allt að 1200 Mbps (867 Mbps á 5 GHz og 300 Mbps á 2.4 GHz)

Þessi D-Link beinir er með fjögur Gigabit LAN tengi (10/100/1000 Mbps), eitt WAN tengi (10/100/1000) og WiFI 802.11 a/b/g/n/ac dual bandvídd.

Netbeinirinn er með stuðning fyrir WPA2-PSK AES dulkóðun.

Stærð : 8,1x18,9x13,3

Þyngd : 282g

Almennar upplýsingar

Netbúnaður
Framleiðandi D-Link
Netbúnaður Router

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt