Vörumynd

Steypa

Í STEYPU er fylgist með nokkrum ungum
myndlistarmönnum þar sem þeir vinna að ólíkum
verkefnum víða um heim og ræða m.a. efnisnotkun,
innihald, áhrifavalda o...

Í STEYPU er fylgist með nokkrum ungum
myndlistarmönnum þar sem þeir vinna að ólíkum
verkefnum víða um heim og ræða m.a. efnisnotkun,
innihald, áhrifavalda og bakgrunn. Steypa er
áberandi efniviður eins listamannsins en orðið
hefur vissulega aðra merkingu í íslensku máli og
þannig sveiflast heimildarmyndin á milli gamans
og alvöru um leið og hún veitir innsýn í
íslenska samtímalist.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt