Vörumynd

Mógil-Í stillunni hljómar

Í hljómsveitin Mógil eru: Heiða Árnadóttir
söngur, Hilmar Jensson rafgítar, Joachim
Badenhorst klarinett og Kristín Þóra
Haraldsdóttir víola. Tónlistin er s...

Í hljómsveitin Mógil eru: Heiða Árnadóttir
söngur, Hilmar Jensson rafgítar, Joachim
Badenhorst klarinett og Kristín Þóra
Haraldsdóttir víola. Tónlistin er samin af
hljómsveitarmeðlimum. Mógil hefur starfað saman
í 5 ár og farið í tónleikarferðir um Ísland,
Belgíu, Kaupmannahöfn, Lúxemburg og Holland. Hún
hefur spilað á ýmsum tónlistarhátíðum m.a. á
Djasshátíð Reykjavíkur, Iceland Airwaves,
Þjóðlagahátiðinni á Siglufirði og á WOMEX
heimstónlistarhátiðinni.
Haustið 2007 komu Mógil
saman í Sólheimakirkju í Grímsnesi og tókum upp
geisladiskinn Ró, sem hefur fengið frábæra dóma
hér á landi og í blöðum erlendis. Einnig var Ró
tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna og
valin 3 besta plata ársins 2008 af gagnrýnanda
Morgunblaðsins. Í júli 2010 tók Mógil upp
geisladiskinn í Stillunni hljómar í Stúdíó
Sýrlandi og var hann gefinn út í Evrópu í mars
2011.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt