Vörumynd

Kattasamsærið

Kattasamsærið er ekki venjuleg saga af ketti sem
leikur sér með bandhnykil og slæmir loppunni
letilega í átt að fiskiflugu sem hættir sér of
nálægt honum á ...

Kattasamsærið er ekki venjuleg saga af ketti sem
leikur sér með bandhnykil og slæmir loppunni
letilega í átt að fiskiflugu sem hættir sér of
nálægt honum á sólríkum degi. Þetta er heldur
ekki saga um kisu sem er hvers manns hugljúfi og
malar í fangi fallegra barna sem una sér glöð
við að horfa á Stundina okkar. Nei, ó nei! Þetta
er allt öðruvísi kattarsaga og því heitir hún
Kattasamsærið.

Kötturinn Petra Pott glímir við
þann vanda að fólkið hennar fær öðru hvoru þá
flugu í höfuðið að hún eigi að fara af
heimilinu. En þá kemur sér vel að eiga góða vini
sem grípa inn í atburðarásina. Sagan er bærði
fyndin og spennandi og við sögu koma kúnstugar
persónur eins og hundurinn Lúsíus, ofurkötturinn
Hamlet og þau Elinóra og Hrólfur sem eru
allavega ekki kindur, svo mikið er víst.
Tíund
af verði hverrar bókar rennur til Kattholts sem
er eina athvarfið fyrir ketti á Íslandi.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.490 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.630 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt